Thor
Sanchez



UM MIG
Ég er 24 ára tölvunarfræðinemi við Háskóla Íslands. Ég hef gaman af því að fikta í nýrri tækni og forrita eitthvað sem ekki bara virkar vel, heldur gerir upplifun notenda betri.
Ég hef mest verið að vinna í framendaforritun, en markmiðið er að verða fullstack forritari. Í náminu hef ég unnið í nokkrum fullstack verkefnum, bæði einn og í teymi, þar sem ég hef tekist á við allt frá því að hanna flott viðmót yfir í að gera bakenda með gagnagrunnum og API-um.
Þegar ég er ekki að kóða, þá fylgist ég með fótboltanum, hlutabréfamörkuðunum og tækniheiminum. Ég hef alltaf verið forvitinn um hvernig tölvur og gögn geta verið nýtt til að bæta ákvarðanatöku, hvort sem það er í fjármálum, heilsu eða íþróttum. Ég nýt þess að kafa ofan í nýja hluti, fylgjast með þróun markaða og greina hvernig tækni getur haft áhrif á framtíðina – og ef ég er ekki að því, þá er líklegt að ég sé að horfa á Liverpool spila.
Starfsreynsla
Menntun
Annað
reynslu í
Bakendi: Node.js, Express, PostgreSQL, REST API, JWT
Vefforritun: React, HTML, CSS
Blockchain: Grunnskilningur á snjallsamningum og dApps
- Tækni og nýsköpun
- Fótbolti, hlaup og líkamsrækt
- Öpp og vefsíðugerð
- Fjármál
- Forritun
- Gervigreind og LLM-módel
Verkefni
Fleiri verkefni væntanleg...